Átta línur (tvíliður) OAOAOBOB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) OAOAOBOB

Dæmi

Allir orð mín heyri,
eg vil kveða' og syngja,
grípa lands míns gígju,
gamla skapið yngja.
Hátt í hinsta sinni
hljómi málið goða;
yfir svik og sorgir
slæ ég morgunroða.
Matthías Jocumsson: Jón Arason á aftökustaðnum (1)

Ljóð undir hættinum