Átta línur (þríliður+) þríkvætt OaOaObOb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (þríliður+) þríkvætt OaOaObOb

Kennistrengur: 8l:o-xx:3,3,3,3,3,3:OaOaObOb
Bragmynd:

Dæmi

Í vestrinu sól fer að síga,
hún sindrar á snæfjöllin skyggð,
og dagur fer þegar að þverra
og það er svo langt niðr'í byggð.
Vjér þurfum að spretta úr spori,
á spöðunum halda í kveld.
Ef klárarnir hvílast og fyllast,
þá komumst vér samt, að ég held.
Hannes Hafstein: Áning (3)

Ljóð undir hættinum