Fjórar línur (þríliður) fimkvætt: AABB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (þríliður) fimkvætt: AABB

Dæmi

Á landinu er dimmt og margt í myrkrinu falið,
en menn eru sífellt að rýna í dagatalið.
Jól eru að nálgast og fiðringur fer því um liðið,
fárið er byrjað og sitt á hvað hlakkað og kviðið.
Björn Þórleifsson: Jólaföstuhugleiðingar 2001, 1. erindi

Ljóð undir hættinum