Fjórar línur (tvíliður) ooAA | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fjórar línur (tvíliður) ooAA

Dæmi

Aldraði bóndinn, með hrímlitað hár,
hendurnar lúnar, í svörunum fár.
Skyldi hann eiga gott með að gleyma,
glóandi blómstrum á vellinum heima?
Ólína Jónasdóttir: Ég get ekki dáðst að þér gráa möl, 3. erindi

Ljóð undir hættinum