Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaBcc

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,3,4,3,4,4:aBaBcc
Bragmynd:

Dæmi

Hve glöð er vor æska, hve létt er vor lund
er lífsstríð ei huga vorn þjáir;
þar áttum við fjölmarga indæla stund
er ævi vor saknar og þráir,
því æskan er braut og blómin dauð
og borgirnar hrundar og löndin auð.
Þorsteinn Erlingsson, Æskan

Ljóð undir hættinum