Fimm línur (tvíliður) fimmkvætt AbAbb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður) fimmkvætt AbAbb

Kennistrengur: 5l:o-x:5,5,5,5,5:AbAbb
Bragmynd:

Dæmi

Og borg hennar leit eg ekki á fögru fjalli,
þar fölnar ei gras og aldrei hnígur sól.
Hún skeiðar um allt, svo skugginn hennar falli
á skulda-þræls kot og ríkra höfuðból.
Sem baldjökull leggst þar bestu vonir kól,
Stephan G. Stephansson Til ljóðdísar minnar, 4. erindi

Ljóð undir hættinum