Sex línur (þríliður+) fer- og þríkvætt:aaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (þríliður+) fer- og þríkvætt:aaBccB

Kennistrengur: 6l:o-xx:4,4,3,4,4,3:aaBccB
Bragmynd:

Dæmi

Þér frjálst er að sjá, hve ég bólið mitt bjó,
ef börnin mín smáu þú lætur í ró,
þú manst, að þau eiga sér móður;
og ef að þau lifa, þau syngja þér söng
um sumarið blíða og vorkvöldin löng,
þú gerir það, vinur minn góður.
Þorsteinn Erlingsson

Ljóð undir hættinum

≈ 1900–1925  Gísli Jónsson*
≈ 1900–1925  Axel Thorsteinsson*
≈ 1900  Bjarni Lyngholt
≈ 1925  Einar H. Kvaran