Stafhent – klifað (staghent) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Stafhent – klifað (staghent)

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:aabb
Bragmynd:
Lýsing: Eins og stafhent eða stafhenda (stuðlalag) auk þess sem fyrsta atkvæði annars, þriðja og fjórða vísuorðs er hið sama og það sem síðast fór í vísuorðinu á undan.

Dæmi

Skollvalds kera sendi eg sjó
sjóar röðuls veitir, þó
þróist lítið mærðar mál,
mála hvessi löngum stál.
Árni Böðvarsson, Brávallaríma, önnur ríma, fjórða vísa.