Gagaraljóð – víxlhend – sniðvíxlrímuð- | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Gagaraljóð – víxlhend – sniðvíxlrímuð-

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,4,4,4:abab
Innrím: 1B,3B;2B,4B
Bragmynd:
Lýsing: Gagaraljóð – víxlhend – sniðvíxlrímuð eru eins og gagaraljóð – víxlend að því viðbætti að innrím í frumlínum gerir sniðrím við innrím í síðlínum.

Dæmi

Hofi finnast allir á
er til Gunnars hyggja verst,
ráðin spinna hrekkja-há
hvernig unnin verði best.
Sigurður Breiðfjörð