Átta línur (tvíliður) fer,- þrí- og tvíkvætt aaaBccB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer,- þrí- og tvíkvætt aaaBccB

Kennistrengur: 8l:(o)-x:4,4,4,3,4,4,2:aaaBccB
Bragmynd:

Dæmi

Sumir áttu góss og gull,
gildan auð og húsin full,
aðrir fundu frost og sull
og fengu hvörgi inni.
Undu sér við eymd og sút,
ævin þeirra gekk svo út.
Og mál er að linni.
Sigfús Guðmundsson: Eitt dæmi um það hversu lukkan fellur mannkindunum, 2. erindi

Ljóð undir hættinum