Níu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcdcdc | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Níu línur (tvíliður) fer- og þríkvætt aBaBcdcdc

Kennistrengur: 9l:[o]-x[x]:4,3,4,3,3,4,3,4,3:aBaBcdcdc
Bragmynd:
Lýsing: Fyrstu fjórar línurnar eru eins og venjuleg ferskeytla. Fimmta lína er þríkvæð, stýfð og sér um stuðla. Síðustu fjórar líurnar eru svo eins og stefjahrun þar sem sjöunda og níunda lína ríma við þá fimmtu.

Dæmi

Filippus nefndur forðum einn
frægur í Rómaveldi.
Keisari sá með kristni hreinn
kempur heiðnar felldi;
son einn átti sér.
Eins var beggja ættar nafn
arfinn kóngs sem ber.
Hönum enginn hittist jafn
hvar sem leitað er.
(Lárentínusarkvæði)

Ljóð undir hættinum