Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt AbAbCdCd | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (tvíliður) fer- og þríkvætt AbAbCdCd

Kennistrengur: 8l:-x:4,3,4,3,4,3,4,3:AbAbCdCd
Bragmynd:

Dæmi

Drekkum, sveinar, svanna minni,
sætt um munn það fer.
Ljúft úr hjartans innsta inni
andvarp lyftir sér.
Hver fær staðist Lofnar loga,
lokkafljótin þekk.
Sjónarskeyti brúnaboga
buga sérhvern rekk.
Þorsteinn Erlingsson: Kvennaskál (1)

Ljóð undir hættinum