Tólf línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt:aaBccBddBeeB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tólf línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt:aaBccBddBeeB

Kennistrengur: 12l:(o)-x(x):4,4,3,4,4,3,4,4,3,4,4,3:aaBccBddBeeB
Bragmynd:

Dæmi

Herrans för Pétri hugraun fékk.
Í höll biskups til sveina gekk,
málslok að mætti kanna.
Dyraambáttin önnur brátt
og aðrir því næst lýstu hátt:
Einn ertu Jesús manna!
Neitaði Pétur næsta frekt,
nokkru sinni hann hefði þekkt,
sór sig og sárt réð banna.
Haninn galar, sér herrann snýr,
hann leit, þá mann hvað mælti fyrr,
út gekk með iðran sanna.
Ólafur í Sauðanesi: Sálmur út af pínunni Kristí, 8. erindi

Ljóð undir hættinum