Tíu línur (tvíliður) fer,- þrí- og kvætt aaBccBOoDD | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Tíu línur (tvíliður) fer,- þrí- og kvætt aaBccBOoDD

Kennistrengur: 10l:(o)-x(x):4,4,3,4,4,3,//6,4:aaBccBOoDD
Bragmynd:

Dæmi

Eg fel sál mína, æru og líf
embætti og ráð allt þinni hlíf,
Jesú, mín hjálparhella!
Augunum mæni eg til þín,
ástarþeli vend þú til mín.
Hvað helst sem vill meg hrella.
Jesú! Jesú!
Frels mig af flærðarnót
og fjanda minna.
Eg skal þér lofgjörð um ævi inna.
Páll Vídalín Jónsson: Bænarvers eignað lögmannninum hr. P.J.S. Vídalín

Ljóð undir hættinum