Aukin ferskeytla án forliðar | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Aukin ferskeytla án forliðar

Kennistrengur: 4l:(o)-x(x):4,3,4,3:aBaB
Bragmynd:
Lýsing: Forliðir koma stöku sinnum fyrir en heyra til undantekninga.

Dæmi

Fólkið, sem drottni fylgdi út,
fylltist margt angri hörðu,
kvinnurnar grétu sárt með sút,
sem hans kvöl aumka gjörðu.
Hallgrímur Pétursson: þrítugasti og fyrsti Passíusálmur, fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum