Fimm línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (tvíliður+) fer- og þríkvætt aBaBB

Kennistrengur: 5l:(o)-x(x):4,3,4,3,3:aBaBB
Bragmynd:

Dæmi

Farísei samtóku enn
son Guðs í orðum veiða;
út sendu sína æðstu menn
andsvara hann að beiða;
svo Heródes sveinar hlýða.
Einar Sigurðsson í Eydölum: Tuttugasta og þriðja sunnudag eftir trínitatis, 1. erindi

Ljóð undir hættinum