Sex línur (tvíliður) ferkvætt:aBBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Sex línur (tvíliður) ferkvætt:aBBaaB

Kennistrengur: 6l:-x:4,4,4,4,4,4:aBBaaB
Bragmynd:

Dæmi

Frosti inn kaldi klauf hér fyr
klakameitlum brúnir fjalla,
hóf í fang sitt hamrastalla,
braut upp felldar fjarðar dyr.
Stuðluð björg, sem stóðu kyr,
steyptar lét í raðir falla.
Stephan G. Stephansson: Skagafjörður, 1. erindi

Ljóð undir hættinum