Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt:aabbO | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt:aabbO

Kennistrengur: 5l:[o]-xx:4,4,4,4,3:aabbO
Bragmynd:
Lýsing: Óskráð

Dæmi

Dunar í trjálundi, dimm þjóta ský,
döpur situr smámeyja hvamminum í;
bylgjurnar skella svo ótt og svo ótt,
öndinni varpar á koldimmri nótt
brjóstið af grátekka bifað.

Jónas Hallgrímsson, Meyjargrátur, fyrsta erindi, þýðing e. Schiller