Úrkast – aldýrt- | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Úrkast – aldýrt-

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,2,4,2:ABAB
Innrím: 1A,3A;2A,4A;1B,3B;1C,3C
Bragmynd:
Lýsing: Úrkast – aldýrt er eins og úrkast óbreytt nema hvað hver kveða fyrriparts gerir aðalhendingu við samsvarandi kveðu seinniparts.
Svo er til dæmis 94. vísa í sextándu rímu af Olgeiri danska eftir Guðmund Bergþórsson um 1657–1705) og er hún tekin hér sem dæmi. Annars er sú ríma kveðin undir úrkasti – skothendu (frumhendu).

Dæmi

Texta glímu fæ eg fellda,
fleiri að hyggi,
sextán rímur ægirs elda
Eirin þiggi.
Olgeirs rímur danska XVI:94