Kansóna (ljómalag) | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Kansóna (ljómalag)

Kennistrengur: 10l:(o)-x(x):3,3,3,3,3,3,5,5,5,5:ABcABcDDDD
Bragmynd:

Dæmi

Hæstur heilagur andi,
himnakóngurinn sterki,
lofligur líttu á mig.
Signaður á sjó og landi,
sannur í vilja og verki,
heyrðu, eg heiti á þig.
Forða þú mér fjandans pínu díki
svo feiknakvölunum öllum frá mér víki.
Mér veit þú það, Máríusonurinn ríki,
mæla kynni eg nokkuð svo þér líki.
Jón Arason biskup, Ljómur: fyrsta erindi.

Ljóð undir hættinum