Fimm línur (þríliður) ferkvætt AbAbb | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) ferkvætt AbAbb

Kennistrengur: 5l:-xx:4,4,4,4,4:AbAbb
Bragmynd:

Dæmi

Farðu burt leiði því litfagra blossa
lít eg nú dreyra í flöskunum há,
látið í glösin því glaðir nú fossa
göfgastan vökva sem heimurinn á.
Tæmið þið hornin og hellið svo á!
Gísli Brynjúlfsson, dósent, Kaupmannahöfn: Ósk (seinni hluti), fyrsta erindi

Ljóð undir hættinum