Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) fer- og þríkvætt aBaaB

Kennistrengur: 5l:o-xx:4,3,4,4,4:aBaaB
Bragmynd:
Lýsing: Hátturinn var nokkuð vinsæll á 19. og 20. öld. Þríliðir eru ríkjandi en tvíliðir koma fyrir, einkum í næstsíðustu kveðu.

Dæmi

En ef við nú reyndum að brjótast það beint,
þó brekkurnar verði þar hærri?
Vort ferðalag geingur svo grátlega seint,
og gaufið og krókana höfum við reynt –
og framtíðarlandið er fjærri.
Þorsteinn Erlingsson: Brautin, 1. erindi

Ljóð undir hættinum