Átta línur (þríliður) þrí- og ferkvætt OaoaOaOa | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Átta línur (þríliður) þrí- og ferkvætt OaoaOaOa

Kennistrengur: 8l:o-xx:3,3,4,3,3,3,4,3:OaoaOaOa
Bragmynd:
Lýsing: Ég leitaði blárra blóma eftir Tómas Guðmundsson er eina íslenska ljóðið undir hættinum, sem er reglulegur að því leyti að forliður er í hverri línu (ein undantekning). Þríliðir eru ríkjand en tvíliðir koma fyrur á nokkrum stöðum. Þríliðir eru ríkjandi en einstaka tvíliðir koma fyrir

Dæmi

Ég leitaði blárra blóma
að binda þér dálítinn sveig.
en fölleit kom nóttin og frostið kalt
á fegurstu blöðin hneig.
Og ég gat ei handsamað heldur
þá hljóma, sem flögruðu um mig,
því það voru allt saman orðlausir draumar
um ástina, vorið og þig.
Tómas Guðmundsson