Fimm línur (þríliður) þríkvætt aBBaB | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Fimm línur (þríliður) þríkvætt aBBaB

Kennistrengur: 5l:-xx:3,3,3,3,3:aBBaB
Bragmynd:
Lýsing: Stephan G. Stephansson bjó þennan hátt til. Hátturinn er alveg reglulegur; án forliða og þríliðir einráðir.

Dæmi

Hann kom í söngdísa sal.
Samferða kauphyggjumönnum,
Öllum í heimsfrægðar önnum!
Verkfærið velja sér skal –
Hljóðfærin lágu þar hrönnum.
Stephan G. Stephansson: Þorsteinn Erlingsson, 1. erindi

Ljóð undir hættinum