Úrkast – frumstýft | BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Úrkast – frumstýft

Kennistrengur: 4l:[o]-x[x]:4,2,4,2:abab
Bragmynd:
Lýsing: Úrkast – frumstýft (sjá Úrkast – óbreytt). Í þessum hætti eru frumlínur stýfðar og er þá gjarnan forliður í síðlínum. Oftast forliður á undan annarri og fjórðu línu.

Dæmi

Ertu þarna elskan mín
við eyrarsundið.
Lengi hef ég leitað þín
og loksins fundið.
Jónas Jónsson frá Hofdölum