SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2896 ljóð 2050 lausavísur 681 höfundar 1077 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Sumra manna mynd er smá,
Steinbjörn Jónsson Háafelli í Hvítársíðu má þess greina vottinn: Þú ert grannur gróður á grunnum akri sprottinn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Ásareiðin
Jóreyk sé eg víða vega velta fram um himinskaut, norðurljósa skærast skraut. Óðinn ríður ákaflega endilanga vetrarbraut. Grímur Thomsen |