SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Ég að öllum háska hlæ
Níels Jónsson skáldiá hafi sóns óþröngvu. Mér er sama nú hvort næ nokkru landi eða öngvu. Bragarháttur af handahófi
Dæmi:
Þar stóð höll á víðum völl, var sú há og breið að sjá, þakin öll með Þjassa sköll, þorpin smá þar kringum stá. Kolbeinn Grímsson Jöklaraskáld (um 1600–um 1683), Sveins rímur Múkssonar III:61 |