SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3045 ljóð 2065 lausavísur 691 höfundar 1103 bragarhættir 638 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Áður heyrði ég ýmsa tala um það
Stefán Vagnsson*að enginn réði sínum næturstað og þetta einatt sástu sála mín að sama gildir líka um brennivín. Því ákavítisflaskan fagurleit, sem fulltrúi þess besta hér í sveit, hún átti að stingast út af „Mærajarli“ en endaði svo niðri í mér og Karli. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Andvari
Ó, þér svefnþrungnu Íslands lýðir, æðri og lægri, sérhver mann, vaknið, æ vaknið samt um síðir, senn hringir stóra dómklukkan, senn gellur lúður seinsta hljóm, senn kemur Guð að halda dóm. Jón Oddson Hjaltalín |