SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Lokkur leikur hinn dökki
Björn Halldórsson í Laufásilaus, og hangir á vanga. Gott á hinn göngulétti, glaður í rósum baðar. Happi eg hrósaði ef leppur haddar væri eg þíns, kæra; för þá eg marga færi frjáls um kinnar og hálsinn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Króka-Refs rímur – Sjötta ríma
Sniðhent 1. Hyggju glögg um veldis vild viss má þessi heita, háttinn sjötta haldinn snilld hringa spöng að veita. Hallgrímur Pétursson |