SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur2896 ljóð 2050 lausavísur 681 höfundar 1077 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hann fer seinna hrætetrið hann kolur,
Páll Vídalín Jónssonhöfuðið fylgist enn nú jafnt sem bolur, um illt var hann lengi yfirburða þolur, til Íslands færa karlinn hægar golur. (Sjá: Líta munu upp í ár) Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Skógarilmur
Ég byrgist við runnalimið lágt. Í lognkyrrð öll hlíðin glitrar. Sólin sér hallar frá hádegisátt. Ég hlusta á skógarins andardrátt og ilmbylgjan um mig titrar. Einar Benediktsson |