SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hörmung og særing að hugsa sér það
Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)*og helvískur voði. Djöfullinn sjálfur, nú dámar mér að – og dæmalaus hroði. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Aldamótin
Drottinn, sem veittir frægð og heill til forna, farsæld og manndáð, vek oss endurborna. Strjúk oss af augum nótt og harm þess horfna, hniginnar aldar tárin láttu þorna. Hannes Hafstein |