BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Nauðir gjöra nú stríð,
náða fæ eg síst gáð,
þoli eg hart fyrir þornspöng,
þrunginn af gleði út.
Höfundur ókunnur

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Rask
Þú komst þegar Fróni reið allra mest á,
er aflvana synir þess stóðu
og myrkviðrin umliðnu öldunum frá
þar eldgömlu skýjunum hlóðu,
en hamingja Íslands þá eygði þig hjá
þeim árstjörnum fyrstar sem glóðu;
og þaðan vér áttum þann fögnuð að fá,
sem fæst hefur komið að góðu.

Þorsteinn Erlingsson