SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Meinum rennir ýmsum enn
Sveinbjörn Beinteinssonóður góður, viti menn, oft þó spenni angur tvenn ýtum nýtast ráðin þrenn. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Þjóðhátíðarsöngur á Þingvelli (1874)
Nú roðar á Þingvalla-fjöllin fríð að fullnuðum þúsund árum. Þau fagnandi benda þeim frjálsa lýð, sem flykkist á hraunkletta bárum, til himinskýja nú hljómi vor óður frá hjartastað vorrar öldruðu móður. Steingrímur Thorsteinsson |