BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Hafa þeir bæði heyrn og mál
hold og blóð með skinni,
vantar ei nema sjálfa sál;
sá er hluturinn minni.
Jón Guðmundsson lærði

Bragarháttur af handahófi

(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
(o)
Dæmi: Til Jóns Sigurðssonar
Fyrr en oss skilur skapastund,
skínandi þó í vonarljóma,
bíðandi nú í dvalar dróma,
hún, sem að elur okkarn fund:
Þá verðum til þín vér að líta
vænstan sem elur landið hvíta,
þú, sem að kallar saga sanns
sverðið og skjöldinn Ísalands!

Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson