SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3139 ljóð 2171 lausavísur 720 höfundar 1101 bragarhættir 674 heimildir BragiStofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.Ritstjóri: Kristján Eiríksson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Hvað er í heimi verra
Höfundur ókunnuren hyggju sótt á nóttum? Vex af vondri hugsan vesöl lund og sorg stundum. Mér hefir mikla stúru margt selt angur um hjarta, má oss af ánauð þessi erfitt nema frá hverfi. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Þjóðminningarsöngvar í Reykjavík III (2. ágúst 1897)
Í blíðri von um bættan hag er beri' oss senn að höndum, vér þennan höldum þjóðardag um þingtíð hér á ströndum; og hún, sem yfir byggða ból sín breiðir ástarhótin, hins annars ágústs sumarsól, hún signi tímamótin. Steingrímur Thorsteinsson |