BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

2896 ljóð
2050 lausavísur
681 höfundar
1077 bragarhættir
636 heimildir

Bragi

Útgefandi:
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Haukur Þorgeirsson

Nýjustu skráningarnar

8. aug ’22

Vísa af handahófi

Þó að vísan þyki góð,
þjóti um víðan bláinn,
alltaf verður óort ljóð
innsta hjartans þráin.
Friðrik Hansen

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Árni Oddsson biskups
Angraður stóð upp við Almannagjá
Oddur og mæddur af kvíða:
„Hörmulegt er það, ef Herleifur Dá
hefur mig undir, og dóminn eg á
guðs móti lögum að lýða.

Grímur Thomsen