SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3104 ljóð 2128 lausavísur 708 höfundar 1101 bragarhættir 656 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Að því finn eg illan keim
Gísli Konráðssoneins og fúnum njóla. Taki djöfull til sín heim tóbakið hans Óla. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Hið minna Jesúskvæði
Herra Jesús, heyr þá raust eg hugsa í mínu hjarta, á þér einum er allt mitt traust, engla ljósið bjarta. Varstu píndur vægðarlaust fyrir vora syndaparta. Sál og líf með sæmd og ráð set eg allt á þína náð á hæsta himni að skarta. Höfundur ókunnur |