BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3133 ljóð
2170 lausavísur
716 höfundar
1101 bragarhættir
673 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

27. may ’24
21. may ’24
21. may ’24
17. may ’24
16. may ’24
16. may ’24

Vísa af handahófi

Létt skal stíga lífsins vals
að leika sér við blæinn
þó mig vanti allt til alls
einsog fyrri daginn.
Friðrik Hansen

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Illugadrápa
Gjálpandi bárurnar gljáðu af deginum,
glampaði dagsbrúnin austur á leginum.
Stórveðra hrollur var enn þá í öldunum,
ypptu við klettana bláhvítum földunum.
Drangey var risin úr rokinu og grímunni,
rétti upp Heiðnaberg hvassbrýnt að skímunni.
Drangana hillti úr hafsjónum flæðandi,
hríðin var slotuð og stormurinn æðandi.

Stephan G. Stephansson