SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Man ég svona brækur best
Eiríkur Einarsson frá Hæli, útibússtjóri á Selfossi og alþingismaðurblásnar í rjáfri hanga; nú hafa þær á þingi sést þóst vera menn - og ganga. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Á ferð um Langadal
Mér eru lífskjör þessi þröng, því verður margt til tafar, gangandi manni’ er leiðin löng, liggur hún þó til grafar. Brotinn er vonarvölur minn, völt og titrandi skriðtólin, dugur sem hugur dvína; fagna ég hvíld í foldar þró, föðurlandinu slitna skó gef ég í minning mína. Hjálmar Jónsson (Bólu-Hjálmar) |