BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Litlu má með ljúfum skipta –
láti þið ykkur báðar gifta
enum sama örvagrér!
Hans skal sína nótt hvor njóta,
niðri sé þá hin til fóta; –
jöfnuður góður allur er.
Jón Þorláksson

Bragarháttur af handahófi

o
o
o
o
o
o
o
o
Dæmi: Glámsaugun
Hann hóf upp saxið, en hæfði ei neinn
af hopandi Þorbjarnar sveinum.
Í orustum hafði hann aldrei misst
svo ákosinn höggstað á neinum –
Hann hóf upp saxið með hinsta þrótt
og hné upp að rúmstuðli næsta
í örends manns stelling og starði út í horn
með stálhönd að skeftinu læsta.

Stephan G. Stephansson