SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3045 ljóð 2065 lausavísur 691 höfundar 1103 bragarhættir 638 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Fákar reyna fiman sprett,
Ólína Jónasdóttir*frá oss meinin lokka. Töltið hreina þylur þétt, þar fer Steini á Sokka. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Þrettánda dag jóla
Þá barnið Jesús borið var í Betlehem, þeim Davíðs stað á Júðajörð, í tíð Heródes harða, sjá þú, þá gjörðu vitringar úr Austurheim til Jerúsalem fræga ferð sem svo segjandi verða: Hvar er nýfæddur kóngur klár, kominn til Júða sveita, hvörs stjarna fögur fyr oss gár? því förum vér hans að leita. Heródes varð þá hér við fár og hoffólk staðarins teita. Einar Sigurðsson í Eydölum |