SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3035 ljóð 2058 lausavísur 688 höfundar 1099 bragarhættir 636 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Enn með köttum Freyja fer,
Steingrímur Thorsteinsson finn eg það hjá sprundum: Kvenna gaman keimlíkt er kattar gamni stundum. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Samtal Pílatí við Kristum
Hér þá um Guðs son heyrði heiðinn landsdómare, hann spyr, því hræðast gjörði, hvaðan vor drottinn sé. En Jesús þýður þagði, það og vel maklegt var. Pílatus brátt að bragði byrstist og aftur sagði: Viltu ei veita svar? Hallgrímur Pétursson |