BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Vonarstjarna á himni hækkar
hverfa skuggans tjöld.
Ævisól á lofti lækkar,
líður undir kvöld.        
 
Snæbjörn Kristjánsson í Hergilsey

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Til Hannesar Hafstein á fimmtugsafmæli
Hvísla’ um þig í hljóði
hópar glaðra minna,
eins úr leik sem óði.
yndi bræðra þinna!
Þar varð afli ungu
allt að leik og skeiði:
Straumastrengir sungu,
stormur glímdi’ á heiði.

Þorsteinn Erlingsson