BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Man ég svona brækur best
blásnar í rjáfri hanga;
nú hafa þær á þingi sést
þóst vera menn - og ganga.
Eiríkur Einarsson frá Hæli, útibússtjóri á Selfossi og alþingismaður

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Morgunvers
Í náðarnafni þínu
nú vil eg klæðast, Jesú.
Vík eg að verki mínu,
vertu hjá mér, Jesú.
Hjarta, hug og sinni
hef eg til þín, Jesú.
Svali sálu minni
sæta nafn þitt, Jesú.
Eg svo yfirvinni
alla mæðu, Jesú,
bæði úti og inni
umfaðmi mig Jesús.

Hallgrímur Pétursson