SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3090 ljóð 2112 lausavísur 701 höfundar 1101 bragarhættir 652 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Nefndist Herkir hetjan sterka,
Sveinbjörn Beinteinssonhreystiverkum frá sögur gengu glæstar lengi göfgum drengjum hjá. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Svipdags saga
Hann tók sig upp heiman, með tólf menn í fylgd hann Svipdagur konungur Svía, að Goðheimum leita um langræði bylgd – öll lönd vóru könnuð, öll höf vóru sigld, frá kveikingu morguns til kveldroða-skýja. Stephan G. Stephansson |