BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Eigi mun þitt orðagljáfur
ótta vekja í sinni mínu
finnst mér eins og fjandinn sjálfur
feli sig í glotti þínu.
Steinn Steinarr (Aðalsteinn Kristmundsson)*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Skiptafundur
Sá ég uppi í efstu hæðum
út vera hlutað lífsins gæðum.
Skiptum stýrði stórbrotinn
stærsti skiptaráðandinn,
drottinn – eða djöfullinn.

Örn Arnarson (Magnús Stefánsson)