SöfnÍslenskaÍslenskaPersónuvernd:
Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn. |
Staðtölur3064 ljóð 2087 lausavísur 695 höfundar 1101 bragarhættir 643 heimildir BragiÚtgefandi:Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Ritstjóri: Haukur Þorgeirsson Nýjustu skráningarnarVísa af handahófi
Mærðargreinum hvar sem hreyfði
Níels Jónsson skáldihef ég æ skrifað fjötralaus, aldrei neinum lærðum leyfði lögsögu yfir mínum haus. Bragarháttur af handahófi
Dæmi: Móðir mín
Móðir. Ég sigli minn sjó fram á haust. Til suðurs hver fold er í kafi. — En Sóley rís úti, sveipuð laust í svellgljá og kvoldroða-trafi. Hér á að draga nökkvann í naust. Nú er ég kominn af hafi. Einar Benediktsson |