BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Staðtölur

3139 ljóð
2171 lausavísur
720 höfundar
1101 bragarhættir
674 heimildir

Bragi

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Ritstjóri:
Kristján Eiríksson

Nýjustu skráningarnar

11. jul ’24
9. jul ’24
4. jul ’24
4. jul ’24

Vísa af handahófi

Fegurð dýra meta má
og mæra þau í orði.
En það er fögur sjón að sjá
súran hval á borði.
Hákon Aðalsteinsson*

Bragarháttur af handahófi

Dæmi: Máría vil eg þig móðir Guðs
Máría, vil ek þig, móðir Guðs,
með mjúkum orðum kveðja.
Bið ek enn milda meydóm þinn
mig frá angri gleðja.
Guðs son bar með gleði í heim,
gjörir svo fólk að seðja,
hvorki mátti hatr né mein
*hennar prýði skeðja.

Höfundur ókunnur