| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Lítt mun halr enn hvíti

Bls.182–183


Tildrög

Hallfreður kom í sel til Kolfinnu og lagði hana í rekkju hjá sér. Hafði hann þá yfir níðvísur til Gríss bónda hennar og lagði henni í munn. Kolfinna segir þá að Gríss myndi eigi yrkja um hann og væri Hallfreði sæmra að ýfast ekki við hann „því at eigi veit, hvar manni mætir.“ Þá kveður Hallfreður vísu þessa.

Skýringar

Lítt mun halr enn hvíti
hjalmgrandr fyr búr skalmask,
hann mun aura Eirar
án, ok Strútr enn gráni,
þótt orfþægir eigi
ófríðr stǫðul víðan,
hirðandi nýtr hjarðar
hjǫrvangs, ok kví langa.