| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Svá hefk hermila harma

Bls.174–175


Tildrög

Vísu þessa kveður Hallfreður samkvæmt sögunni við Ingibjörgu Þórarsdóttur er hann segir henni frá vígi Auðgísls, manns hennar, og hefnd sinni eftir hann er Hallfreður drap Önund, banamann hans.

Skýringar

Samantekt: Svá hefk hermila rekit harma minna — *hné Baldr sárlinns í gný skjalda, — erum svipr at baugs sveigi — at létk lofhnugginn bana Auðgísls liggja dauðan sunnr í dyn Gunnar; svá ek of hefnda okkar. Skýringar: Svá hermiliga (greypilega) hef eg rekið harma okkar, — Baldur sárlinns (hermaðurinn, þ. e. Auðgísl) hné (féll) í gný skjalda (orrustu) — erum svipr (mér er eftirsjá að) baugs sveigi (hinum örláta manni) — að eg lét lofhnugginn (sæmdarlausan) banamann Auðgísls liggja dauðan suður þar; svo hefndi eg okkar.
Svá hefk hermila harma,
*hné Baldr í gný skjalda
– baugs erum svipr at sveigi –
sárlinns, rekit minna,
at lofhnugginn liggja
létk sunnr í dyn Gunnar,
ek of hefnda svá okkar,
Auðgísls bana dauðan.

2l: hné] < hnig- (KE)