| BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra
AAAA1

Ek brá elda støkkvi

Bls.175


Tildrög

Hallfreður kveður vísu þessa er Ingibjörg Þórarsdóttir spyr hann hvernig farið hefði með þeim Önundi sem drepið hafði Auðgísl mann hennar. En Hallfreður hafði hefnt hans og drepið Önund. Vísan er sú síðari af tveim sem hann yrkir af því tilefni. (Sjá: Svá hefk hermila harma)

Skýringar

Samantekt: Ek brá hundgeðjuðum ǫlnaskeiðs elda støkkvi undir af reiði, lagðak hendr at hundi; – eigi stendr síðan sá Hlakkar éls skíða sendir við þjóð á vélum; rauðk bál Yggjar éla. — — — Skýringar: ǫlunn: fiskur; ǫlnaskeið: (vegur fiska) sjór; eldar ǫlna skeiðs (sjávar): gull; støkkvir (sá sem kastar frá sér, dreifir) gulli: (örlátur) maður. – Hlǫkk: valkyrjuheiti; Hlakkar él: orrusta; skíð Hlakkar éls (orrustu): vopn; sendir (sá sem sendir) skíð Hlakkar éls (vopn): (bardaga)maður. – Yggr:   MEIRA ↲
Ek brá elda støkkvi
ǫlnaskeiðs af reiði,
lagðak hendr at hundi,
hundgeðjuðum undir;
stendr eigi sá sendir
síðan Hlakkar skíða,
bál rauðk Yggjar éla,
éls við þjóð á vélum.