BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Mengi segir maður búi magafattur

Heimild:ÍB 635 8vo
Bls.bl. 42v
Flokkur:Kersknisvísur


Tildrög

Eiríkur greinir svo frá tildrögum vísu þessarar: „Ebeneser hét maður er drukknaði á Reykjaströnd. Jón í Grafarseli sagði lát hans en mundi ei nafnið og nefndi hann Gullintanna eða Edenhatt. Þá kvað eg vísu þessa er eg heyrði söguna.“
Mengi segir maður búi magafattur
í Grafarseli geysibrattur,
Gullintanni og Edenhattur.