BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Þórður hreða þrekinn er

Heimild:ÍB 635 8vo
Bls.bl. 37v
Flokkur:Kersknisvísur

Skýringar

Fyrirsögn: Um Þórð frá Torfhól
Þórður hreða þrekinn er,
þegn frá Brúarlandi,
og með sleða einatt fer,
ekur kúahlandi.