BRAGI
Bragi, óðfræðivefur

Söfn

Íslenska
Íslenska

Persónuvernd:

Vefurinn safnar engum upplýsingum um notendur sína. Leturgerðir eru frá Google sem skráir notkun á þeim.
Vefkökur eru aðeins notaðar til þess að halda utan um innskráningar þeirra sem annast efnisstjórn.

Innskráning ritstjóra

Heil og sæl með höppin fín

Heimild:ÍB 635 8vo
Bls.bl. 40r


Tildrög

Eiríkur segi sjálfur svo um tildrög þessarar vísu: „Það er gamall sjómannasiður við Drangey að heilsa og kveðja eyjuna þegar menn halda að og frá henni og láta menn það aldrei hjá líða. Eg gerði það eitt sinn sem oftar með vísu þessari.“

Skýringar

Heil og sæl með höppin fín,
herma skal í ljóðum,
Drangey, Karl og Kerling mín
karfa fram á slóðum.